Ekki er hægt að svara þessari spurningu með því að benda á einhvern tiltekinn einstakling og segja að hann hafi óumdeilanlega verið fyrstur allra til að borða ís. Svarið fer líka eftir því hvernig við skilgreinum orðið ís. Flestir nota orðið um frystan mat úr mjólkurvörum (eða jurtafeiti) með sykri og bragðefnum í, en það er líka hægt að kalla frystan snjó sem búið er að bragðbæta ís.
Líklega hefur það tíðkast víða og allt frá forni fari að borða bragðbættan snjó. Sagan segir að rómverski kei...
↧