Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Er það rétt að trú sé einkenni heilaskaða eða stafi af heilasjúkdómi?

$
0
0
Upprunalega hljóðaði spurningin svona: Hvað er hæft í þeirri staðhæfingu að trú sé bara einkenni heilaskaða sem fólk hefur orðið fyrir eða heilasjúkdóms? Spurt er í framhaldi af orðræðu sem átti sér stað á Netinu um trúfrelsi þar sem þessu var haldið fram. Viðkomandi lagði fram greinina Damaged brains escape the material world í tímaritinu New Scientist máli sínu til stuðnings. Kveikjan að ofangreindri spurningu mun vera rannsókn Urgesi og félaga (2010) á Ítalíu. Þeir mældu tilhneigingu...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604