Háskólalestin var á Húsavík síðustu helgina í maí 2015. Í vísindaveislu laugardaginn 30. fengu Húsvíkingar og aðrir gestir að spreyta sig á ýmsum þrautum og gátum, þar á meðal á svonefndri jafnvægisþraut og að setja saman tening.
Jafnvægisþrautin felst í því að raða fimm jafnstórum trékubbum í lárétta röð þannig að aftasti hluti efsta kubbisins sé minnsta kosti samsíða fremsta hluta kubbsins sem er neðstur. Mynd í þessu svari sýnir þetta ágætlega.
Teninginn á að búa til úr mismunandi samse...
↧