Já stundum er það heilanum að kenna en langalgengast er að hjartað hætti að slá vegna hjartsláttartruflana sem orsakast annað hvort af sjúkdómi í hjartavöðvanum eða leiðslukerfi hjartans.
Hjartað hefur sitt eigið rafkerfi sem stýrir hjartslættinum. Sérhæfðar frumur í hjartanu gefa frá sér rafboð sem stýra takti og hraða hjartasláttarins. Þegar truflun verður á taktinum eða hraðanum er talað um hjartasláttartruflanir. Þær eru oftast meinlausar en geta verið óþægilegar en aðrar eru mjög alvar...
↧