Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4662

Hvernig tala menn undir rós?

$
0
0
Orðasambandið að segja eitthvað eða tala undir rós merkir að ‛víkja að einhverju óbeinum orðum, gefa eitthvað í skyn’ og eru elstu dæmi Orðabókar Háskólans annars vegar úr orðabókarhandriti Jóns Ólafssonar úr Grunnavík frá miðri 18. öld (AM 433 fol.) og hins vegar úr þýðingu hans á Nikulási Klím eftir Ludvig Holberg (1684–1754) frá sama tíma. Orðasambandið þekkist í öðrum málum og er líklega komið úr latínu sub rosa þar sem sub merkir ‛undir’. Í dönsku er bæði notað under rosen o...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4662