Kvikasilfur er frumefni og tilheyrir hópi mjúkra málma. Eins og við á um flest önnur frumefni finnst það oftast sem efnasamband. Kvikasilfur er að finna í jarðskorpunni, í jarðvegi, bergi og vatni og jafnvel að einhverju leyti í andrúmsloftinu. Það kemur fyrir sem frumefnið kvikasilfur sem er fljótandi málmur eða gufa, í ólífrænum söltum og í lífrænum efnasamböndum. Áhrifin eru breytileg eftir því hvaða form er um að ræða en öll eru þau eitruð í tilteknum skömmtum. Kvikasilfursgufa og lífræna ef...
↧