Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör janúarmánaðar á Vísindavefnum árið 2012 þessi hér:
Hvort bráðnar snjór og ís betur í roki og rigningu eða roki og sterku sólskini?
Hver er mesta snjódýpt sem mælst hefur á Íslandi?
Hver er sterkasti vöðvinn í líkama manns, hver er sá stærsti og hvað eru vöðvarnir margir?
Getur verið banvænt að taka inn LSD og getur efnið valdið geðveiki?
Af hverju lítur landið okkar út eins og það gerir?
Af hverju lýsa sjálflýsandi armbönd og þess hát...
↧