Það er rétt að staðaltími á Indlandi (e. Indian Standard Time) er fimm og hálfum tíma á undan alþjóðlegum staðaltíma eða alheimstíma, táknað UTC +05:30 (UTC er alþjóðleg skammstöfun fyrir alheimstíma). Þótt heimildir segi það ekki berum orðum má reikna með að þetta hafi þótt skynsamlegt viðmið fyrst á annað borð var ákveðið að hafa aðeins eitt tímabelti á Indlandi, þótt stærð landsins bjóði upp á fleiri tímabelti þar.
Áður og fyrr höfðu flestar borgir á Indlandi sinn eigin tíma en með auknum ...
↧