Mörgum, einkum almenningi og fjölmiðlafólki, er tamt að tala og hugsa um eldgos sem náttúruhamfarir og greina þau þannig frá öðrum og minna áberandi fyrirbærum í náttúrunni. En hvað eru þá náttúruhamfarir? Þetta hugtak er nokkuð loðið og skilgreining þess alls ekki einföld. Náttúruhamfarir hér þurfa ekki að vera náttúruhamfarir þar. Náttúruhamfarir fyrir tíu árum verða ekki endilega náttúruhamfarir eftir tíu ár.
Náttúruhamfarir eru viðbrögð náttúrunnar við ójafnvægi og leið hennar til að koma...
↧