Í munnvatni leðurblaka af tegundum Desmodus spp. sem í daglegu tali eru nefndar vampírur er efni hefur áhrif á storknun blóðs. Þetta efni er hvati sem nefnist á fræðimáli desmoteplase (DSPA). Hann hefur það hlutverk að óvirkja storkuprótín í blóði fórnarlambsins og koma í veg fyrir storknun þess svo blóðið flæði óhindrað úr bitsárinu.
Leðurblökur af tegundum Desmodus spp nærast fyrst og fremst á blóði spendýra, aðallega nautgripa og hrossa.
Læknisfræðin er farin að hagnýta sér munnvatn úr ...
↧