Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4718

Er eldgosið í Holuhrauni stórt miðað við eldgos úti í heimi?

$
0
0
Þegar þetta er ritað, í lok nóvember 2014, hefur eldgosið í Holuhrauni staðið yfir í tæpa þrjá mánuði. Kvikan sem hefur komið upp í Holuhrauni til þessa er nú vel yfir einn rúmkílómetri að magni. Þetta er því ef til vill stærsta gosið á Íslandi síðan Skaftáreldar geisuðu árið 1783. Það er áhugavert að skoða hversu stórt gosið er í alþjóðlegu samhengi. Rúmmálstölurnar hér á eftir vísa allar á magn kviku. Eldgosið í Holuhrauni er orðið eitt af stærri eldgosum í heiminum síðustu rúm 100 ári...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4718