Í heild hljóðaði spurningin svona:Hvert fara jökulhlaup ef það gýs í miðri Bárðarbunguöskjunni og hversu stór geta þau orðið. Er hamfarahlaupið í Jökulsá á fjöllum fyrir 2500-2800 árum þaðan?
Jökulhlaup vegna gosa í þeim hluta Bárðarbungu-Veiðivatnakerfis sem er undir jökli, hafa runnið til suðvesturs, vesturs og norðausturs – og ef til vill til suðausturs um Grímsvötn. Hlaupvatn hefur runnið um Tungnaá, til dæmis 1766, til Vonarskarðs í Skjálfandafljót, til dæmis 1902, og um Dyngjuháls í Jök...
↧