Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4710

Hver kom inn um baðhergergisgluggann?

$
0
0
Það eru væntanlega ýmsir sem hafa farið inn um baðherbergisglugg en eitt af lítt þekktari Bítlalögum er She Came in Through the Bathroom Window. Paul McCartney samdi lagið, þó John Lennon sé titlaður meðhöfundur. Það er að finna á plötunni Abbey Road sem kom út árið 1969 og er hluti af syrpu af hálfkláruðum lögum sem skeytt var saman og eru á bakhlið plötunnar. Eins og titill lagsins gefur til kynna var um kvenmann að ræða. Kona að nafni Diane Ashley gekkst við því að hafa klifrað inn um bað...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4710