Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvaða tjón gæti mögulega hlotist af gosi í Bárðarbungu?

$
0
0
Tjón af völdum gosa á jökulþöktum hluta Bárðarbungu-Veiðivatnakerfis getur bæði stafað af gjóskufalli og jökulhlaupum. Gjóskufall í byggð olli líklega einna mestu tjóni í gosi í ágúst og september 1717. Þá féll gjóska um Norður- og Austurland frá Eyjafirði austur á Hérað, svo að haglaust varð og tafir á heyskap.[1] Tjón af völdum jökulhlaupa sem sögur fara af í Skjálfandafljóti og þó einkum í Jökulsá á Fjöllum var verulegt, enda ollu þau fjársköðum og landskemmdum þótt ekki væru hamfarahlaup....

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605