Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hver er uppruni nafnsins Bárðarbunga?

$
0
0
Leiða má líkur að því að nafnið Bárðarbunga sé skylt Bárðargötu sem sagt er frá í Landnámabók. Landnámsmaðurinn Bárður Heyangurs-Bjarnason sem nam Bárðardal og dalurinn heitir eftir, taldi landkosti betri fyrir sunnan heiði vegna blíðari sunnanvinda en norðanvinda. Hann flutti sig búferlum yfir hálendið og fór „Vonarskarð, þar er síðan heitir Bárðargata“ suður í Fljótshverfi og hét eftir það Gnúpa-Bárður. Bárðarbunga gnæfir yfir Vonarskarð og Bárðargötu. Horft yfir Bárðarbungu til suðausturs ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605