Áburðarsprengju mætti frekar kalla ammoníumnítratsprengju, því hægt er að gera sprengju úr ammoníumnítratáburði en ekki öðrum tegundum áburðar.
Snemma á 19. öld var farið að nota Chile saltpétur eða natríumnítrat (NaNO3) sem áburð og vitað var að það var köfnunarefnið (efnatákn N) sem jók mjög vöxt plantna. Þegar framleiðsla á ammoníaki (NH3) hófst með aðferð Haber og Bosch á árum fyrri heimsstyrjaldar varð skyndileg aukning á framboði köfnunarefnis. Efnafræðingar voru fljótir að átta sig á ...
↧