Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651

Hvenær breyttist jafnréttisbaráttan úr því að vera jafnréttisbarátta í það að vera jafnstöðubarátta?

$
0
0
Megininntak þessarar spurningar lítur að því hvað tilgreinir hvort við séum jöfn. Og eins og spyrjandi hefur komið auga á þá er það ekki endilega réttur okkar í lagalegum skilningi þess orðs. Raunar samsvarar hugtakið jafnrétti frekar hugtakinu equal rights á ensku frekar en 'equality' sem mest er notað í jafnréttisorðræðu í ensku. Önnur orð sem notuð eru á íslensku eru til dæmis jöfnuður, jafnræði eða orðið jafnstaða sem notað er hér en er ekki eins algengt í jafnréttisorðræðu og hin orðin. ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651