Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650

Er sýking í nýrum hættuleg?

$
0
0
Sýking í nýrum er undirtegund þvagfærasýkinga sem kallast nýra- og skjóðubólga (e. pyelonephritis). Oftast á sýkingin uppruna sinn í þvagrás eða þvagblöðru og kemst þaðan upp í nýrun. Sýking í nýrum er nokkuð algengt vandamál, sérstaklega hjá ungum konum, líkt og almennt gildir um þvagfærasýkingar. Nauðsynlegt er að greina og meðhöndla sýkingu í nýrum hratt og örugglega. Ómeðhöndluð sýking getur valdið varanlegum skaða á nýrum, auk þess sem bakteríurnar sem sýkingunni valda geta komist yfir í bl...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650