Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4710

Er hugsanlegt að ný blendingstegund brúnbjarna og hvítabjarna verði til í framtíðinni?

$
0
0
Upprunalega spurningin hljóðaði svona:Hvað er pizzly? Gæti stofn af pizzly-björnum orðið til? Heitið „pizzly“ er viðurkennt alþýðuheiti yfir blending brúnbjarnar (Ursus arctos) og hvítabjarnar (Ursus maritimus). Formlegt vísindaheiti hefur ekki náð alþjóðlegri útbreiðslu. Það eru vísbendingar um að í kjölfar hlýnandi veðurfars á norðurslóðum séu brúnbirnir, sem kallast grizzlies í Norður-Ameríku, farnir að færa sig norður á bóginn. Slíkt kann að hafa aukið samgang brúnbjarna og hvítabjarna...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4710