Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Getur verið að Morinsheiði sé kennd við enska ferðalanginn William Morris?

$
0
0
Morinsheiði er á þekktri gönguleið yfir Fimmvörðuháls. Örnefnið Morinsheiði er sérkennilegt og uppruni þess er ekki þekktur. Orðhlutinn Mor- er kunnur, getur merkt ‘smáagnir’, ‘óhreinindi’ og líka ‘mistur’ eða ‘moldrok’. Orðið getur einnig táknað lit og merkir þá það sama og þegar eitthvað er sagt mólitað. Til dæmis má nefna samsetninguna morvatn sem merkir ‘jökulvatn’. Hvernig orðmyndin Morins- er tilkomin er erfiðara að segja. Þórður Tómasson telur að heiðin dragi nafn af mórauðum lit sínu...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605