Upprunalega spurningin hljóðaði svona:Ég er að velta fyrir mér virkni sótthita. Þegar maður veikist á maður að taka hitalækkandi til þess að hjálpa líkamanum að starfa eða er hitinn tæki líkamans til þess að herja á óværur?
Sótthiti er nokkuð sem flestir, ef ekki allir, upplifa einhvern tíma. Þessi fylgikvilli veikinda hefur fylgt manninum alla tíð og hefur læknisfræðin reynt að meðhöndla hann allt frá tímum Hippókratesar og jafnvel fyrr.
Talað er um sótthita þegar líkamshitinn hækkar fr...
↧
Er gagnlegt að taka hitalækkandi lyf við sótthita eða getur það haft áhrif á varnarkerfi líkamans?
↧