Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Er vitað um sambærilega atburði og Tyrkjaránið annars staðar í N-Evrópu?
Tyrkjaránið á Íslandi 1627 var einstakur atburður í afmarkaðri sögu landsins en hann var ekki einstæður í heimssögunni. Slík strandhögg voru alvanaleg í nokkrar aldir við Miðjarðarhafið. Segja má að átök Miðjarðarhafsins milli kristinna landa norðurstrandanna og íslamskra borga Norður-Afríku hafi „lekið“ út á Atlantshafið í byrjun 17. aldar. Sjómenn voru teknir á hafi úti en s...
↧