Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:
Hvernig stendur á því að sumir sleppa aldrei í gegnum leitarhlið á flugvelli enda þótt ekkert reynist svo að? Þetta á til dæmis við um mig. Ég er alltaf tekin til hliðar og skoðuð hátt og lágt enda pípir hliðið þegar ég fer í gegn. Mig langar að fá skýringu á þessu.
Líklegasta skýringin á því að málmleitarhliðið tístir alltaf þegar ákveðnir einstaklingar fara þar í gegn er sú að í þeim sé einhver málmur. Við leiðum sjaldan hugann að því en mjög m...
↧