Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Er staða í eineltismálum eins á Íslandi og í nágrannalöndunum?

$
0
0
Til þess að svara þessari spurningu þyrfti að gera nýrri, stærri og yfirgripsmeiri rannsóknir á Íslandi. Þær rannsóknir sem til eru benda þó til þess að Ísland skeri sig ekki á neinn hátt frá nágrannalöndunum. Tíðnin virðist vera sú sama hér og annarsstaðar og það virðist vera álíka erfitt að koma í veg fyrir einelti á Íslandi og í nágrannalöndunum. Það getur hinsvegar verið erfitt að bera saman rannsóknir á milli landa þar sem skilgreiningar á einelti geta verið mismunandi milli landa og milli ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604