Sögnin að spekúlera var tekin að láni úr dönsku á 17. öld í merkingunni 'velta fyrir sér; fást við fjármálabrask’. Danska sögnin og sú íslenska eiga rætur að rekja til latínu spekulārī 'skoða’.
Sögnin að spekúlera var tekin að láni úr dönsku á 17. öld í merkingunni 'velta fyrir sér; fást við fjármálabrask’.
Af sömu rót er nafnorðið spekúlant sem var talsvert notað áður fyrr, einkum um braskara. Það barst hingað úr dönsku en í dönsku úr þýsku Spekulant. Að baki er einnig latí...
↧