Rannsóknir á gerendum í eineltismálum sýna að þeir eiga það oft sameiginlegt að vera árásarhneigðir og hafa jákvætt viðhorf til ofbeldis og ofbeldisverka. Þeir eru oft hvatvísir og hafa mikla þörf fyrir að stjórna, eru drottnunargjarnir. Börn sem eru gerendur í eineltismálum eru oftar en önnur börn með vopn á sér og lenda oftar í slagsmálum en almennt getur talist. Þessi hópur telur sig hafa fengið minna af hlýju og jákvæðum stuðningi frá foreldrum sínum en jafnaldrar þeirra.
Einelti er ofbe...
↧