Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650

Hvaða viðhorf hafa algengustu trúarbrögð heims til líkbrennslu?

$
0
0
Líkbrennsla hefur tíðkast í mörg þúsund ár. Viðhorf til líkbrennslu eru iðulega nátengd trúarbrögðum og menningu á hverjum stað á hverjum tíma. Hjá Grikkjum og Rómverjum var líkbrennsla algengur útfararsiður en eftir því sem kristni breiddist út lögðust bálfarir að mestu leyti af í Evrópu. Á miðöldum voru lík helst brennd í Evrópu þegar losna þurfti að við mikinn fjölda látinna á skömmum tíma. Það gerðist til dæmis eftir orrustur, farsóttir eða hungursneyð. Þá höfðu menn ekki undan við að grafa...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4650