Upprunalegu spurningarnar hljóðuðu svona:Eru þekkt dæmi um það að djöfullinn sé til í fólki og hægt sé að særa hann út? (5. R í MR). Eru andsæringar til í alvörunni? Er hægt að sanna það að fólk hafi verið andsett. (Jenný Björk Ragnarsdóttir)
Andsetning (e. possession) kallast það fyrirbæri þegar einstaklingur er talinn (annað hvort af honum sjálfum eða öðrum) vera heltekinn af yfirnáttúrulegum anda sem hefur áhrif á hugsun hans, hegðun og skapferli. Stundum talar hinn andsetni tungum, fæ...
↧