Þessi spurning snýst bæði um siðferðislega og efnahagslega þætti en stjórnmál ganga einmitt út á samspil þeirra. Stjórnmál fjalla að miklu leyti um samband okkar við aðra og það kerfi sem stýrir þeim samskiptum. Hins vegar er hér verið að spyrja um hvort ákvörðun einstaklings um kaup á tiltekinni vöru séu réttmæt. Fyrstu viðbrögð marga kunna því að vera að þau komi aðeins buddu einstaklingsins við.
Hægt er að lesa meira um siðferði, hnattvæðingu og blætiseðli vörunnar í svari Nönnu Hlínar...
↧