Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvernig er hægt að hæla einhverjum upp í hástert?

$
0
0
Að hæla einhverjum upp í hástert merkir að 'hrósa einhverjum afar mikið’. Einnig er talað um að hrósa einhverjum upp í hástert og lofa einhvern upp í hástert í sömu merkingu og er hið síðast nefnda elst í söfnum Orðabókar Háskólans. Dæmi eru um að þrasa við einhvern upp í hástert, rífast við einhvern upp í hástert og þéra einhvern upp í hástert. Í þessum síðustu þremur samböndum sést að átt er við eitthvað mikið. Stertur merkir 'rófa á hesti sem taglhárið vex á'. Vel má hugsa sér að hástert...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604