Um íþróttaiðkun og þær margvíslegu keppnisgreinar sem þar koma við sögu hefur orðið til margbreytilegt orðafar í íslensku. Um margt hafa sprottið fram nýyrði sem mörg hver hafa fest rætur en önnur orð eru sýnilega aðfengin og vitna um áhrifavald samfélaga sem þau eru sprottin úr og sterkan alþjóðlegan svip á íþróttamáli almennt.
Áhrif íþrótta og íþróttamenningar á málið takmarkast raunar ekki við það orðafar sem snýr að íþróttunum sjálfum. Í almennu máli er fjöldi orða og ekki síður margs kyn...
↧