Þar sem norður- og suðurljós eru alltaf til staðar á sama tíma og eru því sem næst samhverf, verður aðeins talað um norðurljós hér eftir.
Forsendur fyrir norðurljós á reikistjörnum eru nægilega sterkt segulsvið og nægilegur lofthjúpur. Í sólkerfinu okkar er staðfest að norðurljós hafa sést á jörðinni, Satúrnusi, Júpiter, Úranusi og Neptúnusi.
Reikistjörnurnar sem uppfylla ekki skilyrði fyrir norðurljós eru því þrjár:
Merkúríus hefur segulsvið, en lofthjúpurinn þar er nánast ekki til staða...
↧