Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Er til eitthvað orð fyrir kvenkyns hrafn? Eru almennt til orð yfir karlkyns- og kvenkyns fugla, eins og um sum spendýr?

$
0
0
Ekki er mikið um að karl- og kvenfuglar séu greindir að með mismunandi heitum. Undirritaðri er ekki kunnugt um að kvenhrafninn eigi sérstakt heiti. Það á aftur á móti kvenörninn sem kölluð er assa. Æðarkollan er nefnd æður en karlfuglinn bliki og æðarbliki. Meðal annarra andfugla ber karlinn heitið steggur eða andarsteggur en kvenfuglinn er aftur á móti kallaður önd sem einnig er samheiti fyrir bæði kynin. Karlgæsin er stundum nefnd steggur en oftar gæsarsteggur en kvenfuglinn aðeins gæs. Hra...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605