Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4664

Er jurtin skógarkerfill eingöngu slæmt illgresi eða er hægt að hafa gagn af honum?

$
0
0
Skógarkerfill (Anthriscus sylvestris) hefur verið í umræðunni undanfarið vegna þess að hann er orðinn að óviðráðanlegu illgresi, en illgresi er jurt sem vex á röngum stað. Skógarkerfill var fluttur til Íslands sem skrautjurt snemma á síðustu öld en fyrstu heimildir um hann eru frá 1927. Hann dreifir sér nú ört og myndar gjarnan samfelldar breiður sem ekkert fær stöðvað. Jurtin er mjög frek og kraftmikil og stendur mörgum ógn af henni fyrir gróðurfar á Íslandi. Stundum er hægt að snúa dæminu v...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4664