Tjaldurinn (Haematopus longirostris) er einkvænisfugl sem heldur ekki aðeins tryggð við makann heldur einnig við óðal sitt. Það þarf því ekki að koma á óvart að fuglar komi á sama staðinn á hverju ári í nokkur ár. Vitað er um tjaldapar sem kom aftur og aftur á sama staðinn til að verpa í samfellt tvo áratugi!
Vel þekkt er að tjaldurinn komist á fertugsaldur.
Tjaldurinn er langlífur. Til að varpa ljósi á langlífi fugla þá merkja fuglafræðingar unga í hreiðri með því að setja hring um fót þeir...
↧