Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4664

Uppi þaki hjá mér verpir tjaldapar ár eftir ár. Getur verið að þetta sé alltaf sama parið? Hversu gamlir verða fuglarnir og hvernig fara fuglafræðingar að því að ákvarða aldur þeirra?

$
0
0
Tjaldurinn (Haematopus longirostris) er einkvænisfugl sem heldur ekki aðeins tryggð við makann heldur einnig við óðal sitt. Það þarf því ekki að koma á óvart að fuglar komi á sama staðinn á hverju ári í nokkur ár. Vitað er um tjaldapar sem kom aftur og aftur á sama staðinn til að verpa í samfellt tvo áratugi! Vel þekkt er að tjaldurinn komist á fertugsaldur. Tjaldurinn er langlífur. Til að varpa ljósi á langlífi fugla þá merkja fuglafræðingar unga í hreiðri með því að setja hring um fót þeir...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4664