Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Stunda dýr kynlíf sér til gamans og ánægju eða bara til að fjölga sér?

$
0
0
Lengi vel töldu menn að kynlíf dýra væri einungis tengt hormónastýrðri þörf til æxlunar. Með auknum rannsóknum á ýmsum þáttum í atferli dýra, meðal annars hegðun sem tengist kynlífi, hefur komið í ljós að kynhegðun dýra, og þá sérstaklega spendýra, er mjög fjölbreytileg. Sjálfsfróun og samkynhneigð þekkist til að mynda meðal fjölda spendýra og annarra hópa dýra. Samkynhneigð hefur verið skráð eða staðfest hjá um 1.500 tegundum dýra. Flest spendýr ganga í gegnum fengitíma, það er afmarkaður t...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604