Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Er hægt að ráða kyni barns með því að tímasetja kynlíf rétt?

$
0
0
Það eru engin óbrigðul ráð til þess að ráða kyni barns. Með inngripi læknavísindanna er mögulegt að auka töluvert líkur á að eignast barn af tilteknu kyni en mannfólkið er meira háð vilja náttúrunnar þegar getnaður á sér stað á hefðbundinn hátt. Þó hafa verið settar fram kenningar um að með því að tímasetja kynmök rétt sé hægt að auka líkur á því kyni sem óskað er eftir. Kyn barns ræðst af því hvort sáðfruman frá föðurnum sem frjóvgar eggfrumuna frá móðurinni inniheldur X-kynlitning eða Y...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604