Á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er að finna eftirfarandi umfjöllun um orðið Strjúgur, og á hún einnig við um það örnefni sem hér er spurt um.
Strjúgsstaðir heitir bær í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu. "Upp undan bænum er Strjúgsskarðið. Eftir því rennur lækur, sem kallaður er Strjúgsá." Örnefnin Strjúgshólma, Strjúgshjalla, Strjúgsgil, Strjúgsfoss, Strjúgshaug, Strjúgstjörn og Strjúgsnibbu er þar líka að finna (Örnefnaskrár Strjúgsstaða, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún.). Í L...
↧