Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Er til íslensk þýðing á hugtakinu prolate spheroid?

$
0
0
Lesendum, sem velta fyrir sér íslenskum þýðingum á enskum stærðfræðihugtökum, er bent á orðaskrá Íslenska stærðfræðafélagsins. Það sem eftir er svarsins verður sagt aðeins frá hugtakinu prolate spheroid og íslenskri þýðingu þess. Áður hefur verið fjallað um sporbauga á Vísindavefnum í svari sama höfundar við spurningunni Hverjir eru helstu stærðfræðilegu eiginleikar sporbaugs? Þar má meðal annars finna eftirfarandi mynd, sem sýnir sporbaug, miðpunkt hans, langás og skammás. Ef „gegnheilum“ ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604