Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvernig lýsir Paget-sjúkdómur sér og hvaða rök hafa menn fyrir því að Egill Skallagrímsson hafi þjáðst af honum?

$
0
0
Paget-sjúkdómur (e. Paget's disease) eða aflagandi beinbólga, er staðbundinn sjúkdómur í beinum sem kemur oftast fram eftir fertugt. Hann stafar af galla í umsetningu (e. turnover) í beini, það er jafnvægi milli beinmyndunar og -eyðingar raskast, en jafnvægi þar á milli er nauðsynlegt til að halda kalkmagni í blóði innan ákveðinna marka. Sjúkdómurinn hefst með aukinni virkni beinátsfrumna (e. osteoclasts) og þar með uppsogi beina. Í framhaldinu fer fram hröð beinmyndun vegna mikillar virkni bein...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605