Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Er hægt að búa til gler úr íslenskum fjörusandi og hvar er hægt að fá kalsín og natrín á Íslandi?

$
0
0
Gler er undirkældur vökvi, nefnilega vökvi sem ekki nær að kristallast þótt hann kólni niður fyrir bræðslumark sitt. Þetta efnisform fæst með snöggkælingu á heitum fljótandi efnismassa. Náttúrlegt gler er til dæmis hrafntinna og basaltgler – efni sem myndu kristallast í granófýr/granít og grágrýti/gabbró ef þau kólnuðu niðri í jörðinni. Sandur er meginuppistaðan í tilbúnu gleri en ekki er sama hvernig efnainnihald sandsins er. Íslenskur fjörusandur er að miklu leyti fínir molar úr basalti. S...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605