Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4620

Hvaða áhrif hefur tyggjó á líkamann?

$
0
0
Tyggjó er ein elsta sælgætistegund heims. Mannfræðingar hafa komist að því að næstum öll menningarsamfélög í sögunni hafa tuggið tyggjó í einhverri mynd og er þessi siður nokkur þúsund ára gamall. Hráefni og innihaldsefni í tyggjói eru breytileg eftir tíma og stað. Klumpar af trjákvoðu voru algengasta tegundin af tyggjói til forna, en einnig tuggði fólk sæt grös, laufblöð, korntegundir og vax. Forngrikkir tuggðu blöð mastixtrés (Pistacia lentiscus), Mayar í Mið-Ameríku storknaðan mjólkursafa ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4620