Líkt og flestar aðrar dýrategundir ná flóðhestar (Hippopotamus amphibius) í haldi manna hærri aldri en þeir sem lifa villtir þar sem öldrunareinkenni reynast villtum dýrum erfið í samkeppni í náttúrunni. Sannarlega elsti flóðhestur sem sögur fara af í dýragörðum náði 67 ára aldri.
Sumarið 2012 komst flóðhesturinn Donna í fréttirnar. Hún var þá elsti lifandi flóðhestur í heimi en sofnaði svefninum langa í ágúst það ár. Donna kom í heiminn árið 1951 og náði því 61 árs aldri. Hún hlaut ekki nát...
↧