Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hversu stór hluti jarðar er hulinn ís?

$
0
0
Heimildum ber nokkuð saman um það að nú á tímum nái jöklar yfir um 15 milljónir km2 af yfirborði jarðar sem er um það bil 3% af heildarflatarmáli jarðarinnar og um eða yfir 10% af flatarmáli þurrlendis jarðar. Suðurskautslandið með hafís umhverfis. Jökulskjöldur Suðurskautslandsins er langstærsta jökulbreiða jarðarinnar en þar á eftir kemur Grænlandsjökull. Í töflunni hér á eftir má sjá hvar jökla er helst að finna, en þarna eru ekki teknar með litlar heimskautaeyjar og önnur mjög smá jökla...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604