Upprunalega var m.a. spurt:Gæti stórgos árið 536 verið uppruni sagna um Ragnarök og Fimbulveturinn sem sagt er frá í Heimskringlu?
Gosmóðuveturinn 536 var upphaf harðasta kuldaskeiðs á norðurhveli jarðar í 2000 ár.[1] Kólnuninni olli eldgos, sennilega tvö, sem enn hefur ekki tekist að staðsetja með vissu. Samtímaheimildir um þessa atburði voru víða skráðar, í Istanbúl (Miklagarði) segir í handritum að sól hafi sortnað, hitastig fallið í mars 536 og kuldaskeið hafist sem ekki linnti í tvo ára...
↧