Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4612

Hvað er nýraunsæi og hvernig birtist það í íslenskum bókmenntum?

$
0
0
Raunsæisbylgja, sem oft er kennd við nýraunsæi, flæddi yfir íslenskt bókmenntasvið á síðari hluta áttunda áratugar 20. aldar. Í henni fólst bæði áhersla rithöfunda á félagslegt raunsæi og gagnrýnin krafa lesenda og bókmenntarýna, innblásin af verkalýðsbaráttu og róttækri hugsun 68-kynslóðarinnar. Lögð var áhersla á að almenningur ætti að geta lesið og skilið bókmenntir án vandkvæða, að verkin fjölluðu um fólk í raunverulegum aðstæðum, bentu á galla í ríkjandi samfélagsgerð, óréttlæti og ójafna s...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4612