Hér er einnig svarað spurningunni:
Hverjir eru efnafræðilegir eiginleikar og sérkenni kopars?
Hvað er efnið eir, í hvað er það notað og hver er munurinn á því kopar?
Kopar er frumefni númer 29 í lotukerfinu og hefur efnatáknið Cu sem er skammstöfun á latneska heiti þess cuprum. Kopar gengur einnig undir heitinu eir.
Málmurinn kopar, sem einnig kallast eir, er frumefni með efnatáknið Cu.
Kopar er málmur með einstaklega góða hita- og rafleiðni, næstbestu leiðni allra málma á eftir silf...
↧