Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4653

Hver var fyrsta íslenska skáldkonan og hvað orti hún?

$
0
0
Steinunn Finnsdóttir er fyrsta nafngreinda konan í íslenskri bókmenntasögu sem mikið liggur eftir af kveðskap. Lengsta samtímaheimild sem til er um hana er stuttur vitnisburður sem Brynjólfur Sveinsson gaf henni árið 1662. Eftir fimm ára dvöl í biskupsgarði fær hún þann vitnisburð að hafa „meinlausliga og lastalaust“ hegðað sér eins og frómri og ærlegri stúlku ber og hæfir. Steinunn var fædd árið 1640 eða 1641 og að sögn Jóns Ólafssonar úr Grunnavík orti hún Hyndlurímur, Rímur af Snækóngi og „mö...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4653