Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4648

Er morgunverður mikilvægasta máltíð dagsins?

$
0
0
Í heild hljóðaði spurningin svona: Er morgunverður mikilvægasta máltíð dagsins? Hefur næringarfræðin eitthvað um það að segja? Til að svara spurningunni var framkvæmd leit í gagnagrunninum PubMed.gov þann 6.12.2022 með leitarstrengnum „breakfast AND health“. Þannig fannst 31 safngreining (e. meta-analysis) og nýttust 14 þeirra til að svara spurningunni. Í næringarfræðinni eru safngreiningar taldar gefa besta mynd af stöðu þekkingar þar sem þær draga ályktanir af niðurstöðum allra þeirra rann...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4648