Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4646

Hvað er fornyrðislag?

$
0
0
Kvæði lík eddukvæðum eru til á ýmsum germönskum tungumálum, svo sem fornensku og fornháþýsku. Enn er deilt um aldur hinnar fornensku Bjólfskviðu og fornháþýsku Hildibrandskviðu en bæði kvæðin eru þó bersýnilega undir sama samgermanska bragarhættinum og norræn kvæði á borð við Völuspá og Atlakviðu. Þannig eru eddukvæðin vissulega íslensk listgrein en einnig norræn og germönsk. Arftaki þessa sameiginlega bragarháttar hefur hlotið heitið fornyrðislag á íslensku. Fornyrðislagi má í fljótu bragði ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4646